Aðalfundur 2010 31.maí kl.20

Forsíða / Fréttir
25.05.2010

Aðalfundur 2010 31.maí kl.20

 

Aðalfundur MBS fer fram mánudaginn 31.maí í salnum okkar - Hólmgarði 2c kl. 20:00.

Sérstakur gestur fundarins verður Baldur Þór Baldvinsson formaður  Meistarasambands byggingamanna og mun hann útskýra stöðu okkar í ljósi dóms Mannréttinda  dómstóls Evrópu og fl.

Baldur mun byrja fundinn en síðan hefst aðalfundurinn.

 

Dagskrá samkvæmt lögum MBS.

A. Skýrsla formanns stjórnar.    B. Afgreiðsla endurskoðaðra reikninga.
C. Lagabreytingar er  fyrir liggja en   þær þurfa að hafa  borist stjórn minnst 15 dögum fyrir auglýstan aðalfund.
D. Kosning stjórnar samkvæmt 8.gr, það ár sem stjórnarkjör fer fram.
E. Kosning  tveggja endurskoðenda / skoðunarmanna reikninga sbr. 11. gr.og eins til vara.
F. Önnur mál.

Stjórn biður sem flesta félagsmenn að taka frá þennan tíma og sýna samstöðu og mæta á fundinn.

KK