Aðalfundur

Forsíða / Fréttir
23.04.2013

Aðalfundur

 

Aðalfundur Meistarafélags byggingamann Suðurnesjum
Verður haldinn þann 3 maí 2013 kl 18:00 að hólmgarði 2c 230 Reykjanesbæ
 

Fundarefni.

kl 18:00 Kynning á inngöngu Félagi Dúklangningarmanna í Reykjavík í Meistaradeild SI.

Einar Beinteinsson  Formaður félagsins kynnir fyrir félögum okkar þeirra reynslu af inngöngu í

Meistaradeild SI og hverju sú innganga hefur skila til félaggsmanna.

 

kl 18:30  setning fundar.

1. Skýrsla formanns stjórnar.   
2. Afgreiðsla endurskoðaðra reikninga.
3. Lagabreytingar er  fyrir liggja en   þær þurfa að hafa  borist stjórn minnst 15 dögum fyrir auglýstan aðalfund (ekki eru konar neinar tillögur um lagabreytingar)
.
4. Önnur mál