Aðalfundur 07
Fréttir: Fyrirhugað er að halda aðalfundinn þann 16 maí kl. 20:00.
Við viljum að fundurinn verði vel sóttur og ætlum við að byrja fundinn með áhugaverðu efni, fenginn verður utanaðkomandi aðili sem kynnir fróðlegt efni er okkur varðar.
Síðan verður fundurinn settur samkvæmt hefðbundnum reglum og þar sem ekki er um stjórnarkjör að ræða og ný góð lög voru samþykkt í fyrra, þá ættum við að geta haft fundinn léttann og þægilegan með veitingum á eftir.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnarfundur MBS var haldinn þann 25.apríl og þar var meðal annars ákveðið að við ætlum okkur að fara aðra leið en áður, við að reyna að fá bæjaryfirvöld hér til að hjálpa okkur, að láta virða ákvæði byggingalaga um úttektir og eftirlit.
Það hafa margir meistarar haft samband við okkur og látið okkur vita að nú verður að