Aðalfundur.

Forsíða / Fréttir
31.01.2019

Aðalfundur.

Aðalfundur Meistarafélags byggingamanna Suðurnesjum verður haldinn 1 mars 2019 kl 18:00 að Hólmgarði 2. 2. hæð.

Fundarefni.

 1. Kosning fundarstjóra og ritara.
 2. Kynning á nýjum félagsmönnum og veiting heiðursviðurkenninga.
 3. Formaður gefur yfirlit um störf stjórnar á síðastliðnu ári.
 4. Formenn nefnda flytja skýrslu um störf sín síðasta starfsár.
 5. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðasta ár lagðir fram til afgreiðslu.
 6. Lagabreytingar, enda hafi þær verið kynntar í fundarboði.
 7. Kosning stjórnar sbr. 8.gr. laga.
  1. Embætti sem kosið verður um að þessu sinni eru eftirfarandi
   1. Formann.
   2. Ritara og vara Ritara.
   3. Varamenn í stjórn alls þrír.
   4. Skoðunarmenn tveir og einn til vara.
 8. Kosning varamanna og skoðunarmanna sbr. 10.gr. laga.
 9. Stjórn leggur fram tillögur um árgjald og inntökugjald.
 10. Önnur mál.