Haustferð.
MBS fór í skemmtilega haustferð alls fóru 17 félagar og gestir í þessa ferð. Fyrst var farið í Límtré Vírnet og límtrésverksmiðjan skoðuð og líka samloku eininga verksmiðjan, það var mjög fróðlegt að skoða þær og þökkum við Steingrími hjá Límtré V...