Frétt af aðalfundi
Fimmtudaginn 24 maí 2012 var haldinn aðalfundur Meistarafélag byggingamanna Suðurnesjum. Ný stjórn var kjörinn og er hún búinn að skipta með sér verkum og er skipan hennar eftirfarandi. Grétar I Guðlaugsson Formaður. Lúðvík Gunnarsson Varaformaður...