Kynningafundur

Forsíða / Fréttir
20.02.2012

Kynningafundur

Félagsmenn kynningafundur verður haldinn fimmtudaginn 23 febrúar að Hólmgarði 2c í Reykjanesbæ kl 19:30

Þar sem kynnt verður staðan á upp byggingu og nýtingu  hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ.

Kynninguna annast Guðlaugur H. Sigurjónsson Framkvæmdarstjóri Umhverfis og skipulagssviðs  og

Sigurður Garðarsson framkvæmdastjóri Nesvalla.

 

Einnig verður kynnt fyrir okkur  heimasíða  naglans    http://nagli.is/   

Fyrir hönd Naglans mætir  Guðmundur Kárason Framkvæmdastjóri.