FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

13.02.2023 SKOÐA NÁNAR

Fréttir af aðalfundi MBS.

Aðalfundur félagsins var haldinn 10 febrúar 2023.Ný stjórn var kosinn og er hún skipuð eftritöldum aðilum. Rúnar Helgasson formaður.Róbert Guðmundsson vara formaður.Alexander Ragnarsson gjaldkeri.Agnar Áskelsson ritari Halldór Karlsson til vara.

30.01.2023 SKOÐA NÁNAR

Aðalfundur MBS 2023

Aðalfundur Meistarafélags byggingamanna Suðurnesjum verður haldinn föstudaginn 10 febrúar 2023 á Hótel Keflavík. Fundur verður settur kl 18:00. Venjuleg aðalfundarstörf.

30.01.2023 SKOÐA NÁNAR

Súpufundur 30 janúar 2023

Félagsmenn SI á Suðurnesinu hittust á góðum og málefnalegum súpu fundi. Meistarafélag byggingamanna Suðurnesjum (MBS) stóð fyrir fjölmennum fundi þar sem öllum félagsmönnum SI í mannvirkjagerð á Suðurnesjum stóð til boða að mæta. MBS stendur fyrir...

Tilgangur félagsins er

Að veita félagsmönnum upplýsingar og vera þeim til aðstoðar í þeim málum er varðar iðngreinina og atvinnurekstur þeirra. Að vinna að aukinni menntun og verkvöndun og standa fyrir kynningu og fræðslu á hinum ýmsu málum er félagsmenn varðar.