21.05.2012
Aðalfundur
AÐALFU NDUR
Meistarafélags byggingamanna á Suðurnesjum verður
haldinn Fimmtudaginn 24. maí 2012, að Hólmgarði 2c,
230 Reykjanesbæ, kl. 20:00.
Fundarefni:
Skýrsla stjórnar
Afgreiðsla endurskoðaðra reikninga
Lagabreytingar
Kosning stjórnar
Kosning tveggja endurskoðenda / skoðunarmanna reikninga
Önnu r mál.
Stjórnin